Sigurvegari.is var stofnað árið 2013 af tveimur knattspyrnuþjálfurum sem höfðu lengi leitað að öflugum hjálpartækjum til að auka hraða og sprengjukraft hjá leikmönnunum sínum. Rákust þeir á Kinetic æfingaböndin á veraldarvefnum og sömdu við framleiðandann Myosource um að vera umboðsaðili þeirra á Íslandi. Árið 2015 bættist við nýr birgi í flóruna DiamondFootball sem er einn öflugasti söluaðili í Evrópu á knattspyrnubúnaði. Foooty er svo annar birgi sem bættist í sigurvegara hópinn en þeir framleiða sniðuga bolta fyrir yngri kynslóðina.
Með sigurvegara kveðju
Ágúst Þór Gylfason þjálfari mfl. Breiðabliks í knattspyrnu
agust@sigurvegari.is
Kristófer Sigurgeirsson UEFA-A þjálfari
kristo@sigurvegari.is
Reikningsnúmer
301-26-011670
481113-0670
Sorry, there are no blog posts at the moment. Please check back later.